Auglýsingarnar í Mottumars

Vegna mikilla fyrirspurna sendi ég hlekk á auglýsingarnar sem hafa birst í Mottumars herferðinni. Hægt er að nálgast netútgáfur hér: http://www.karlmennogkrabbamein.is/karlmenn/kynningarefni Með bestu kveðju, Gústaf.

Sjálfboðaliðar óskast næsta laugardag, þann 6. mars

Krabbameinsfélagið leitar að sjálfboðaliðum um allt land til að selja skeggnæluna fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum helgina 6.-7. mars. Hafðu samband í síma 540 1999 eða á krabb.is, þar er að finna tengiliði fyrir allar þjónustustöðvar. Með kærri…Read More

Ný heimasíða

Karlmenn og krabbamein átakið er að opna nýja heimasíðu. www.karlmennogkrabbamein.is þar er hægt að taka þátt í nýju átaki félagsins sem byrjar formlega á morgun (1.mars). Nánari upplýsingar verða senda til allra fjölmiðla kl. 14. Skoðið nýju heimasíðuna og…Read More

Viltu hætta að reykja!. Næsta námskeið byrjar 18. Janúar

Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir einstaklinga eða hópa sem vilja hætta að reykja. Næsta námskeið hefst mánudaginn 18. janúar 2010. Þátttakendur hittast sex sinnum á fimm vikna tímabili, að námskeiði loknu er þátttakendum…Read More

Mikilvægt að hafa einhvern til að tala við...

Við þurfum að sinna líkama okkar, líðan og tilfinningum. Margir upplifa að líf þeirra hafi breyst eftir greiningu krabbameins og sumir upplifa að þessi óvænta lífsreynsla hafi fært þeim tækifæri og gefið þeim nýtt líf. Sumir segja að þeir upplifi styrk hjá…Read More

Ragnheiður Haraldsdóttir nýr forstjóri Krabbameinsfélags Íslands

Ragnheiður Haraldsdóttir tekur við af Guðrúnu Agnarsdóttur sem forstjóri Krabbameinsfélags Íslands eftir áramótin og lætur þá jafnframt af störfum sem sviðsstjóri á sviði stefnumótunar heilbrigðismála í heilbrigðisráðuneytinu. „Starf forstjóra…Read More

Við dönsum Tangó í október

Í október fáum við Jorge Paz frá Argentínu til að leiðbeina okkur í tangó. Að dansa tangó er tjáningsrík leið sem leysir úr læðingi orkuflæði líkamans og leysir upp stíflur sem hamla næmi fyrir hreyfingu. Tangóinn er dans sem sefar sálina og gleður hjartað…Read More
See more
to comment